Komdu í heimsókn
Hlekkir

Skessan í fjallinu
Skessan í fjallinu flutti til Reykjanesbæjar á Ljósanótt 2008 og hefur nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar hefur skessan búið sér notalegan helli með góðu útsýni yfir Keflavíkina og Faxaflóann.

Opnunartími
Opið er frá 10:00 – 17:00 alla daga.

Frekari upplýsingar
Duushús, lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar í síma 421 3796
duushus@reykjanesbaer.is

Sjá kort

 

Skrifaðu mér bréf...
Nánar
Kíktu á Facebook síðuna mína! Vertu vinur!